logo-for-printing

3. rit: Könnun á verðbréfaeign í árslok 2012

3. rit
Dagsetning: október 2013
Efni: Könnun á verðbréfaeign í árslok 2012
Seðlabanki Íslands hefur tekið þátt í alþjóðlegri könnun á landaskiptingu erlendrar verðbréfaeignar á árinu 2012, að frumkvæði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, en sambærilegar kannanir hafa verið gerðar frá árinu 2001. Niðurstöður sýna meðal annars að erlend verðbréfaeign innlendra aðila hér á landi nam 1.081,3 ma.kr. í lok árs 2012 og hafði aukist um 164,4 ma.kr. frá árinu á undan, eða um 18%.

Til baka