logo-for-printing

09.01.2014

Þorvarður Tjörvi Ólafsson: Erindi um hagspá fyrir Ísland á næstu tveimur árum

Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur í Seðlabanka Íslands, hélt í dag erindi  á ráðstefnu ÍMARK í Hörpu um hagspá fyrir Ísland á næstu tveimur árum og um strauma og stefnur í efnahagsmálum. 

Við flutning erindisins studdist Þorvarður Tjörvi við efni í meðfylgjandi kynningarskjali:

Hagspá Íslands 2014/2015. Straumar og stefnur í efnahagsmálum. Erindi Þorvarðar Tjörva Ólafssonar hagfræðings í Seðlabanka Íslands á ráðstefnu sem haldin var af ÍMARK í Hörpu, Reykjavík, 9. janúar 2014 (PDF-skjal)

Til baka