logo-for-printing

29.08.2013

Framsaga aðalhagfræðings á fundi Félags atvinnurekenda

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt erindi á fundi Félags atvinnurekenda í dag, 29. ágúst 2013. Efni fundarins var: "Efnahagshorfur: Veikur vöxtur eftirspurnar framundan?" og fjallaði erindi Þórarins um þróun og horfur í íslenskum efnahagsmálum.

Glærurnar sem aðalhagfræðingur studdist við má finna hér: Þróun og horfur í íslenskum efnahagsmálum (pdf)

Til baka