06. júní 2012
Skuldsetning heimila og fyrirtækja lækkar enn
Skuldsetning heimila og fyrirtækja lækkar en er heiti á kynningarskjali sem Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs, notaði við kynningu á nokkrum helstu atriðum sem fram koma í riti Seðlabanka Íslands, Fjármálastöðugleiki 2012/1.
Kynningarskjalið sem Sigríður notaði er aðgengilegt hér: Skuldsetning heimila og fyrirtækja lækkar enn