28.03.2019

Ársfundur Seðlabanka Íslands og útgáfa ársskýrslu

Bygging Seðlabanka Íslands og Esjan á bakvið

Ársfundur Seðlabanka Íslands verður haldinn hinn 28. mars 2019. Vefútsending verður frá fundinum. Sama dag kemur ársskýrsla bankans fyrir 2018 út og verður birt hér á heimasíðu bankans.

 

 

 

Til baka