10.04.2018

Málstofa um fjármálavæðingu og tekjuskiptingu

Málstofa um þetta efni verður haldin í Sölvhóli, fundarherbergi í Seðlabankanum, þriðjudaginn 10. apríl kl. 15.

Frummælandi: Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands

Á málstofunni mun Stefán fjalla um efnið út frá nýútkominni bók eftir hann og Arnald Sölva Kristjánsson, Ójöfnuður á Íslandi.

 

 


Til baka