logo-for-printing

7. rit: Fjármagnsskipan og fjárhagsleg staða 500 veltumestu fyrirtækja landsins

7. rit

Dagsetning: apríl 2015
Höfundur: Steinn Friðriksson
Efni: Fjármagnsskipan og fjárhagsleg staða 500 veltumestu fyrirtækja landsins

Í ritinu er fjallað um fjárhagslega stöðu og fjármagnsskipan stærstu fyrirtækja á Íslandi frá árinu 1997 til 2012. Skuldir innlendra fyrirtækja jukust mikið í aðdraganda og kjölfar fjármálaáfallsins árið 2008 en lækkun íslensku krónunnar og aukin verðbólga hafði þau áhrif að eiginfjárstaða margra fyrirtækja versnaði. Því er velt upp hvort skuldsetning íslenskra fyrirtækja hafi verið of mikil og fjárhagslegt svigrúm þeirra til að mæta áföllum því takmarkað. Bent er á að í ljósi sögulega sveiflukennds efnahagsumhverfis og hárra skuldamargfaldara fyrirtækjanna gæti verið hagkvæmt að draga úr hvötum til skuldsetningar í gegnum skattkerfið.

 

Til baka