
1. rit: Væntingakönnun markaðsaðila
1. rit
Dagsetning: janúar 2015, útgáfa 1.3
Efni: Væntingakönnun markaðsaðila
Seðlabanki Íslands byrjaði á 1. ársfjórðungi 2012 að gera könnun á væntingum markaðsaðila til helstu hagstærða, þ.m.t. verðbólguvæntinga. Könnunin mun nýtast Seðlabankanum við framkvæmd peningastefnunnar og í rannsóknum, en niðurstöður könnunarinnar munu einnig verða markaðsaðilum og almenningi aðgengilegar.
Eldri útgáfur af riti 1:
Útgáfa 1.2 nóvember 2013
Útgáfa 1.1 maí 2012
Útgáfa1.0 mars 2012