logo-for-printing

5. rit: Nýir staðlar greiðslujafnaðar og erlendrar stöðu þjóðarbúsins

5. rit

Dagsetning: september 2014 
Efni: Nýir staðlar greiðslujafnaðar og erlendrar stöðu þjóðarbúsins
Seðlabanki Íslands hefur birt hagtölur greiðslujafnaðar og erlendrar stöðu þjóðarbúsins samkvæmt nýjum stöðlum. Tilgangurinn með breytingunum er að hagtölurnar endurspegli betur utanríkisviðskipti og erlenda stöðu þjóðarbúsins. Hér á eftir er gerð grein fyrir helstu breytingum á hagtölunum og áhrifum þeirra.

Til baka