logo-for-printing

2. rit: Vextir og gengi þegar peningastefna er á verðbólgumarkmiði

2.rit
Dagsetning: desember 2010
Höfundur: Ásgeir Daníelsson
Efni: Vextir og gengi þegar peningastefna er á verðbólgumarkmiði 

Í grein þessari fjallar höfundur um tiltekna þætti í peningastefnu Seðlabanka Íslands á þenslutímum. Meðal annars er fjallað um fullyrðingar ýmissa hagfræðinga um að vextir hafi verið hér of háir og aukið þenslu í gegnum auðsáhrif frá háu gengi. Höfundur leiðir fram röksemdir sem benda til að draga megi í efa fullyrðingar af þessu tagi.

 

Til baka