logo-for-printing

03.04.2024

Varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits með erindi á SFF deginum

Björk Sigurgísladóttir, varaseðlabankastjóri fjármálaeftirlits, hélt erindi á SFF deginum 3. apríl 2024. Yfirskrift SFF dagsins var að vaxa með þjóðinni – fjármálaþjónusta á Íslandi í 150 ár.

Erindi Bjarkar bar yfirskriftina þróun í eftirliti en hún fjallaði meðal annars um fjármálaeftirlit í sögulegu ljósi, þróun þess og fyrirkomulag eftirlitsins í dag.

Meðfylgjandi er glærukynning sem Björk studdist við: Þróun í eftirliti

Upptaka af SFF deginum, erindi Bjarkar hefst á mínútu 31: Að vaxa með þjóðinni – fjármálaþjónusta á Íslandi í 150 ár.


Til baka