logo-for-printing

27.11.2023

Erindi aðalhagfræðings um peningastefnu frá greiningu að ákvörðun

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu í bankanum, flutti fyrir helgi erindi fyrir MBA-nemendur í Háskóla Íslands. Titill erindisins er „Peningastefnan: frá greiningu að ákvörðun. Undirbúningurinn, spágerðin og áhersluatriði“.

Sjá hér kynningarskjal sem Þórarinn studdist við er erindið var flutt: Peningastefnan: frá greiningu að ákvörðun. Undirbúningurinn, spágerðin og áhersluatriði. Kynning fyrir MBA-nemendur í Háskóla Íslands 24. nóvember 2023.
Til baka