logo-for-printing

24.06.2022

Kynning varaseðlabankastjóra fjármálastöðugleika

Gunnar Jakobsson, varaseðlabankastjóri fjármálastöðugleika, kynnti ýmsa þætti er varða fjármálastöðugleika á fundi í Arion banka í vikunni. Á fundinum fór Gunnar meðal annars yfir breytt lánþegaskilyrði og fjallaði þar sérstaklega um þróun á veðsetningarhlutfalli og greiðslubyrði.

Við kynninguna studdist Gunnar við efni í meðfylgjandi skjali: Fjármálastöðugleiki, kynning í Arion banka 22. júní 2022. 


Til baka