logo-for-printing

25.09.2019

Fyrirlestur seðlabankastjóra um Seðlabankann og sjávarútveginn

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri flutti í morgun fyrirlestur á Sjávarútvegsdeginum, sem haldinn var í Hörpu í samstarfi Deloitte, Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtala atvinnulífsins. Í fyrirlestrinum fór seðlabankastjóri m.a. yfir þau atriði í hagsögunni sem tengjast sjávarútvegi og Seðlabankanum, ræddi um nýja stöðu sjávarútvegs í þeim efnum og um góðan árangur við að framfylgja verðbólgumarkmiði hér á landi. 

Í fyrirlestrinum studdist seðlabankastjóri við efni á meðfylgjandi glærum:

Seðlabankinn og sjávarútvegurinn. Fyrirlestur Ásgeirs Jónssonar seðlabankastjóra á Sjávarútvegsdeginum 25. september 2019.

 

Til baka