logo-for-printing

11.05.2018

Erindi seðlabankastjóra á 50 ára afmælisráðstefnu Seðlabanka Möltu

Hinn 4. maí síðastliðinn tók Már Guðmundsson seðlabankastjóri þátt í 50 ára afmælisráðstefnu Seðlabanka Möltu sem bar heitið „Central banks in historical perspective: what changed after the financial crisis?“

Seðlabankastjóri tók þátt í pallborðsumræðum um áskoranir seðlabanka eftir fjármálakreppu og innlegg hans bar titilinn „Reforming the international monetary and financial system and preserving monetary and financial stability in financially integrated small and open economies.“

Pallborðsinnleggið má nálgast hér: Pallborðsinnlegg seðlabankastjóra á ráðstefnu Seðlabanka Möltu

Til baka