logo-for-printing

07.12.2016

Erindi Þórarins G. Péturssonar fyrir hagfræðinema við háskólann í Glasgow um störf hagfræðinga við Seðlabanka Íslands og fjármálakreppuna á Íslandi

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, hélt erindi við Adam Smith Business School við háskólann í Glasgow hinn 2. desember sl. Um er að ræða fyrirlestraröð sem heitir Practioner Seminar þar sem fulltrúum fyrirtækja og stofnana víðsvegar um heiminn er boðið að kynna sig og starfsemi þeirra stofnana og fyrirtækja sem þeir starfa fyrir nemendum skólans.

Við flutning erindisins studdist Þórarinn við efni í meðfylgjandi kynningarskjali.

 

 


Til baka