logo-for-printing

20.05.2016

Fasteignamarkaður og fólksflutningar

Ný rannsókn á íslenskum húsnæðismarkaði hefur verið birt á vef tímaritsins Housing Studies. Framboðs- og eftirspurnarlíkan af húsnæðismarkaði er notað til að skoða þær miklu breytingar sem urðu á húsnæðisverði og íbúðafjárfestingu, einkum á árunum frá 2004.

Fólksflutningar til landsins skýra stóran hluta verðbreytinga á árunum 2004 til 2014, þar sem 1% fólksfjölgun vegna aðfluttra umfram brottflutta á ári olli ríflega 4% verðhækkun umfram það sem annars hefði orðið og skýrir þar með nálægt þriðjung af þeirri verðhækkun sem varð á árunum 2004 til 2008. Höfundur er Lúðvík Elíasson hagfræðingur á fjármálastöðugleikasviði Seðlabankans.

Hér er tenging í grein Lúðvíks: 

Icelandic boom and bust: immigration and the housing market

 

Hér er útdráttur (abstract) úr grein Lúðvíks:

The housing market boom in Iceland in 2004–2007 was driven by international and domestic developments. A simple demand and supply model is fitted to data through the recent boom–bust period. The price equation (demand) is improved by including net immigration as an explanatory variable showing that demographic factors, in addition to mortgage market restructuring, help in explaining swings in the housing market. Evidence of a house price bubble is no longer detected when accounting for the effects of immigration with 1 per cent net immigration yielding a 4–6 per cent rise in house prices. Accuracy in forecasting house price developments is improved by accounting for housing investment behaviour in a separate (supply) equation. The sharp fall in housing investment in 2009 cannot, however, be modelled without the introduction of a dummy variable, accounting for the sudden stop in financing as the Icelandic banking sector failed in late 2008.

Til baka