logo-for-printing

12.05.2016

Kynning aðalhagfræðings á vaxtaákvörðun og efni Peningamála

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands og meðlimur í peningastefnunefnd, kynnti í gær helstu rök fyrir þeirri ákvörðun peningastefnunefndar að halda vöxtum Seðlabankans óbreyttum um leið og hann fór yfir efni nýbirtra Peningamála. Við kynninguna studdist Þórarinn við efni úr öðru hefti Peningamála í ár.

Kynningarefnið sem Þórarinn studdist við er aðgengilegt hér: Vaxtaákvörðun, stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar og Peningamál 2016/2.

Til baka