logo-for-printing

31.08.2015

Viðtal við seðlabankastjóra á sjónvarpsstöðinni Bloomberg

Már Guðmundsson seðlabankastjóri var í viðtali við Bloomberg sjónvarpsstöðina sem tekið var í tengslum við árlegan fund helsta seðlabankafólks í heiminum í Jackson Hole í Wyoming í Bandaríkjunum, en útibú Seðlabanka Bandaríkjanna í Kansas boðar til fundarins. 

Viðtalið var flutt síðdegis á föstudag og er aðgengilegt hér: Viðtal við Má Guðmundsson seðlabankastjóra í Bloomberg Business sjónvarpsstöðinni 28. ágúst 2015.

Til baka