logo-for-printing

27.04.2015

Grein Þórarins G. Péturssonar um yfirstandandi kjaraviðræður

Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, ritaði grein um yfirstandandi kjaraviðræður sem birt var í Fréttablaðinu á sumardaginn fyrsta, 23. þessa mánaðar. Í greininni lýsir Þórarinn m.a. fyrirsjáanlegum afleiðingum þess fyrir verðlag og vaxtaþróun í landinu ef kröfur um miklar hækkanir nafnlauna ganga eftir og nái til stórs hluta vinnumarkaðarins. 

Grein Þórarins er aðgengileg hér: Grein Þórarins G. Péturssonar, aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands: Kjaraviðræður í ógöngum (Birt í Fréttablaðinu 23. apríl 2015)

Til baka