logo-for-printing

09.10.2014

Erindi Þorvarðar Tjörva Ólafssonar um mögulegar hættur framundan í þjóðarbúskapnum

Þorvarður Tjörvi Ólafsson, hagfræðingur á hagfræði- og peningastefnusviði Seðlabanka Íslands, flutti erindi og tók þátt í pallborðsumræðum á málstofu í Háskólanum á Akureyri þriðjudaginn 7. október sl. Yfirskrift málstofunnar var Aftur til 2007? Hvaða hættur eru framundan í íslensku efnahagslífi?

Við erindið studdist Þorvarður Tjörvi við efni í meðfylgjandi skjali: Hvaða hættur geta verið framundan í íslensku efnahagslífi?
Til baka