logo-for-printing

27.01.2014

Stefán Jóhann Stefánsson: Fjármagnshöft og önnur stjórntæki Seðlabanka Íslands

Seðlabanka Íslands er ætlað að beita ákveðnum stjórntækjum til að ná samfélagslegum markmiðum. Dæmi um slíkt eru reglur sem varða gjaldeyrisviðskipti og fjármagnshreyfingar. Stefán Jóhann Stefánsson, ritstjóri í Seðlabanka Íslands, kynnti nemendum í opinberri stjórnsýslu í Háskóla Íslands nokkur atriði sem varða höft sem stjórntæki.

Við kynninguna studdist Stefán við efni í meðfylgjandi skjali: Fjármagnshöft og önnur stjórntæki Seðlabankans
Til baka