logo-for-printing

27. apríl 2023

Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrsta fjórðung ársins 2023

Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands fyrir fyrsta ársfjórðung ársins 2023 liggur nú fyrir. Það sýnir rekstrarreikning, efnahagsreikning og sjóðstreymisyfirlit bankans fyrir tímabilið 1. janúar til 31. mars 2023 og er birt í samræmi við 38. grein laga um Seðlabanka Íslands nr. 92/2019.

Sjá hér: Árshlutauppgjör Seðlabanka Íslands, 1. janúar - 31. mars 2023

Til baka