logo-for-printing

17. maí 2017

Vefútsending í tilefni af vaxtaákvörðun peningastefnunefndar og útgáfu Peningamála

Vefútsending í tilefni af vaxtaákvörðun peningastefnunefndar og útgáfu Peningamála hófst klukkan 10:00 á vaxtaákvörðunardegi.

Vefútsendingin er aðgengileg hér.

Það voru Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, og Þórarinn G. Pétursson, framkvæmdastjóri hagfræði og peningastefnu í Seðlabankanum og meðlimur í peningastefnunefnd, sem kynntu ákvörðum peningastefnunefndar og efni ritsins Peningamál.

Ákvörðunin sjálf var birt með frétt klukkan 8:55 og ritið Peningamál var birt á vefnum klukkan 9:00.

Sjá hér nánari upplýsingar um peningastefnunefnd.

Sjá hér nánari upplýsingar um ritið Peningamál

Minnt er á að sem fyrr tekur Seðlabankinn ekki ábyrgð á hugsanlegum hnökrum sem kunna að verða í vefútsendingu.

 
Til baka