logo-for-printing

16. mars 2016

Leiðsögn um myntsafn í tilefni af fjármálalæsisviku

Bygging Seðlabanka Íslands

Í tilefni af fjármálalæsisviku verður sérstök leiðsögn um Myntsafn Seðlabankans og Þjóðminjasafns í húsnæði Seðlabanka Íslands við Kalkofnsveg 1 í Reykjavík. Safnið er opið á milli 13.30 og 15.30 og verður sérstök leiðsögn um safnið klukkan 14:00 í dag og á sama tíma á föstudag.

Til baka