logo-for-printing

11.02.2014

Vefútsending vegna vaxtaákvörðunar og Peningamála

Peningastefnunefnd 2012

Í útsendingunni munu  Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, fara yfir ákvörðun peningastefnunefndar og Þórarinn G. Pétursson aðalhagfræðingur kynna nýbirta þjóðhagsspá. 

Vaxtaákvörðunin sjálf verður kynnt með sérstakri frétt kl. 8:55 í fyrramálið.

Vefútsendinguna verður að finna hér á þessari slóð: Vefútsending vegna kynningar á vaxtaákvörðun 12.2.2014 og útgáfu fyrsta heftis Peningamála 2014. Útsendingin hefst kl. 10:30 eins og áður sagði.

Til baka