logo-for-printing

23. desember 2013

Uppgjör á gjaldeyrisviðskiptum við fjármálastofnanir

Í lok árs 2010 átti Seðlabanki Íslands gjaldeyrisviðskipti við fjármálastofnanir með það að markmiði að ná auknum stöðugleika í fjármálakerfinu. Hluti af þeim viðskiptum voru framvirk viðskipti sem námu um 47,9 milljörðum króna. Í dag, 23. desember 2013, var hluti þeirra viðskipta, að jafnvirði 9,1 ma.kr, gerður upp og hefur nú verið gert upp jafnvirði 29,3 ma.kr.

Sjá nánar tilkynningu  frá því viðskiptin voru gerð og tilkynningu vegna fyrra uppgjörs.

 

Frétt nr. 46/2013

23. desember 2013

Til baka