logo-for-printing

06. nóvember 2013

Uppgjör á gjaldeyrisviðskiptum við fjármálastofnanir

Í lok árs 2010 átti Seðlabanki Íslands gjaldeyrisviðskipti við fjármálastofnanir með það að markmiði ná auknum stöðugleika í fjármálakerfinu. Hluti af þeim viðskiptum voru framvirk viðskipti sem námu um 47,9 milljörðum króna. Í dag, 6. nóvember 2013, var hluti þeirra viðskipta gerður upp, að jafnvirði 20,2 ma.kr.

Sjá nánar tilkynningu frá því viðskiptin voru gerð.

 

Nr. 36/2013
6. nóvember 2013

Til baka