logo-for-printing

08.10.2013

Ritið Fjármálastöðugleiki birt í dag

Rit Seðlabanka Íslands, Fjármálastöðugleiki, verður birt í dag hér á vef bankans upp úr klukkan 10:30, eða stuttu eftir að kynningarfundur með fjölmiðlum og sérfræðingum hefst.

Ritið verður aðgengilegt bæði á forsíðu vefsins og á sérstöku svæði fyrir Fjármálastöðugleika, sjá m.a. hér: Fjármálastöðugleiki.

Til baka