logo-for-printing

04. september 2013

Viðbótarskýrsla Standard & Poor's

Standard & Poor‘s gaf út viðbótarskýrslu (e. supplementary report) hinn 22. ágúst í kjölfar þess að horfum á lánshæfiseinkunn Ríkissjóðs Íslands (BBB-/A-3) var breytt í neikvæðar 26. júlí 2013 vegna áhættu sem tengist ríkisfjármálum.

Skýrsluna má nálgast hér: Supplementary Analysis (pdf)

 

Til baka