logo-for-printing

04. júlí 2013

Nýjar tölur um efnahag lífeyrissjóða

Tölur um efnahag lífeyrissjóða í maí 2013

Seðlabanki Íslands hefur birt nýjar tölur um efnahag lífeyrissjóða. Þar kemur meðal annars fram að hrein eign lífeyrissjóða hafi numið 2.506 ma.kr. í lok maí 2013 og hafi aukist um 43. ma.kr. í mánuðinum.

Nánari upplýsingar um efnahag lífeyrissjóða er að finna hér.

 

 

Til baka