logo-for-printing

16.05.2012

Vefútsending - kynning á vaxtaákvörðun

Í dag er vaxtaákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands birt. Rök fyrir ákvörðuninni verða kynnt í vefútsendingu sem hefst kl. 10:30.

Þá munu Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, og Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur og fulltrúi í peningastefnunefnd, kynna rökin fyrir ákvörðuninni.

Vefútsendingin verður aðgengileg hér klukkan 10:30: Vefútsending 16. maí 2012

Til baka