logo-for-printing

23. febrúar 2012

Matsfyrirtækið Moody‘s hefur birt álit um lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs

Matsfyrirtækið Moody's birti álit um lánshæfiseinkunnir Ríkissjóðs Íslands 22. febrúar. Lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs eru óbreyttar, Baa3 fyrir langtímaskuldbindingar og P-3 fyrir skammtímaskuldbindingar. Horfur eru áfram neikvæðar. Yfirlýsingu matsfyrirtækisins má sjá hér fyrir neðan. 

Fréttatilkynning Moody's 22. febrúar 2012

Sjá ennfremur

Fréttir og tilkynningar

Gögn frá matsfyrirtækjum

Til baka