logo-for-printing

23. desember 2011

Matsfyrirtækið Moody's hefur birt samantekt með helstu niðurstöðum um lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands

Matsfyrirtækið Moody‘s birti í dag samantekt helstu niðurstaðna er varða lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands. Þar er einnig að finna upplýsingar um regluverk og aðferðafræði við lánshæfismatið. Hér er ekki um að ræða nýtt mat á lánshæfi ríkissjóðs en fram kemur að lánshæfiseinkunnir Íslands eru sem fyrr Baa3 fyrir langtímaskuldbindingar og P-3 fyrir skammtímaskuldir með neikvæðum horfum.

Sjá nánar: Samantekt Moody's um lánshæfismat Ríkissjóðs Íslands 23. desember 2011

 


Til baka