logo-for-printing

04. október 2010

Gögn í tengslum við þriðju endurskoðun efnahagsáætlunar íslenskra stjórnvalda og AGS

Birt hefur verið skýrsla í tengslum við þriðju endurskoðun á efnahagsáætlun íslenskra stjórnvalda og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Einnig hefur verið birt skýrsla í tengslum við reglubundna umræðu í framkvæmdastjórn sjóðsins um stöðu og horfur í efnahagsmálum fyrir árið 2010.

Umræða um skýrslurnar fór fram í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hinn 29. september 2010. Einnig er meðfylgjandi fréttatilkynning Alþjóðagjaldeyrissjóðsins varðandi þessa endurskoðun.

Sjá  hér viðkomandi gögn:

Iceland Staff Report 2010 A4 and 3 Review.pdf  (Skýrsla er inniheldur m.a. yfirlýsingu íslenskra stjórnvalda)

Iceland Selected Issues Paper for 2010 Article IV Consultation.pdf  (Skýrsla sjóðsins í tengslum við reglubundna úttekt)

Iceland_PIN for 2010 ArtIV Consultation.pdf (Fréttatilkynning sjóðsins).

 

Til baka