logo-for-printing

12.03.2010

Tilkynning um breytingu á þeim tíma sem stórgreiðslukerfið er opið frá og með 1. maí næstkomandi

Seðlabanki Íslands áformar að stytta þann tíma sem stórgreiðslukerfið er opið um hálftíma og loka því klukkan 16:30 í stað 17:00 áður. Áformað er að breytingin taki gildi 1. maí 2010.

Undirbúningsfundur verður haldinn með þátttakendum í Seðlabanka Íslands, 18. mars kl. 13:00-14:00.

Til baka