logo-for-printing

01. september 2003

Heil króna í viðskiptum

Frá og með 1. október 2003 skal heildarfjárhæð sérhverrar kröfu eða reiknings greind og greidd með heilli krónu. Af því tilefni hefur Seðlabanki Íslands sent frá sér sérstaka tilkynningu sem sjá má í tengli hér að neðan. Þar er ennfremur að finna tengingar við síður á vef Seðlabanka Íslands þar sem fjallað er um þetta efni.

Til baka