
Gjaldeyrismarkaður
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=48a04c27-7d74-11ee-9bb6-005056bccf91
08. nóvember
Október 2023
Heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri nam 94,0 m. evra í október sl., að jafnvirði 13,8 ma.kr. Hlutur Seðlabanka Íslands af gjaldeyrisveltu í október var enginn.
Meðalgengi evru gagnvart krónu hækkaði um 1,5% milli september og október 2023.
Næsta birting:
08.
desember 2023
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni