logo-for-printing

Verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóðir

28. ágúst

Júlí 2023

Eignir verðbréfa-, fjárfestingar- og fagfjárfestasjóða námu 1.185,5 ma.kr. í júlí og hækkuðu um 6,6 ma.kr. milli mánaða. Eignir verðbréfasjóða námu 162,9 ma.kr. og lækkuðu um 1,5 ma.kr., eignir fjárfestingarsjóða námu 499,8 ma.kr. og hækkuðu um 1,1 ma.kr. og eignir fagfjárfestasjóða námu 523,3 ma.kr. og hækkuðu um 7,0 ma.kr.

Fjöldi sjóða í lok júlí var 239 sem skiptist í 38 verðbréfasjóði, 73 fjárfestingarsjóði og 128 fagfjárfestasjóði.


Næsta birting: 27. september 2023


Umsjón

Gagnaþjónusta | adstod@sedlabanki.is