
Önnur fjármálafyrirtæki
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=33e5ccd9-41d4-11ee-9bb2-005056bccf91
28. ágúst
Júlí 2023
Heildareignir annarra fjármálafyrirtækja í lok júlí námu 239,4 ma.kr. og hækkuðu um 113 m.kr. milli mánaða. Af heildareignum námu innlendar eignir 216,5 ma.kr. og erlendar eignir 22,9 ma.kr. Innlendar eignir hækkuðu um 451 m.kr. á milli mánaða en erlendar eignir lækkuðu um 338 m.kr.
Skuldir annarra fjármálafyrirtækja námu 208,8 ma.kr. og hækkuðu um 49 m.kr. í júlí. Þar af námu innlendar skuldir 199,1 ma.kr. og erlendar skuldir 9,7 ma.kr. Eigið fé nam 30,5 ma.kr. í lok júlí og hækkaði um 64 m.kr frá fyrra mánuði.
Skuldir annarra fjármálafyrirtækja námu 208,8 ma.kr. og hækkuðu um 49 m.kr. í júlí. Þar af námu innlendar skuldir 199,1 ma.kr. og erlendar skuldir 9,7 ma.kr. Eigið fé nam 30,5 ma.kr. í lok júlí og hækkaði um 64 m.kr frá fyrra mánuði.
Næsta birting:
27.
september 2023
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni