
Tryggingafélög
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=3451f3d3-c451-11ed-9bad-005056bccf91
17. mars
Janúar 2023
Heildareignir vátryggingafélaga í lok janúar sl. námu 331,6 ma.kr. og hækkuðu um tæplega 15 ma.kr. milli mánaða. Af heildareignum námu eignir skaðatryggingafélaga 310,3 ma.kr. og eignir líftryggingafélaga 21,4 ma.kr.
Innlendar eignir vátryggingafélaga námu 284,6 ma.kr. og hækkuðu um 13,5 ma.kr. í mánuðinum. Erlendar eignir námu 47 ma.kr. og hækkuðu um 1,5 ma.kr.
Innlendar skuldir félaganna námu 150,8 ma.kr. og hækkuðu um 12,2 ma.kr. en þar af námu vátrygginga- og lífeyrisskuldir 134,2 ma.kr. eða 89%.
Í lok janúar nam eigið fé tryggingafélaganna 179,7 ma.kr. eða 54,1 % af skuldum og eigin fé.
Innlendar eignir vátryggingafélaga námu 284,6 ma.kr. og hækkuðu um 13,5 ma.kr. í mánuðinum. Erlendar eignir námu 47 ma.kr. og hækkuðu um 1,5 ma.kr.
Innlendar skuldir félaganna námu 150,8 ma.kr. og hækkuðu um 12,2 ma.kr. en þar af námu vátrygginga- og lífeyrisskuldir 134,2 ma.kr. eða 89%.
Í lok janúar nam eigið fé tryggingafélaganna 179,7 ma.kr. eða 54,1 % af skuldum og eigin fé.
Næsta birting:
18.
apríl 2023
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni