
Efnahagur Seðlabanka Íslands
https://sedlabanki.is/?pageid=3ac92fba-fd5d-11e4-93fd-005056bc2afe&newsid=8f74aa8f-bc34-11ed-9bac-97bd6f70c6c1
07. mars
Febrúar 2023
Heildareignir Seðlabanka Íslands námu 872,0 ma.kr. í lok febrúar og lækkuðu um 5,1 ma.kr. á milli mánaða. Innlendar eignir námu 35,2 ma.kr. og lækkuðu um 566 m.kr. og erlendar eignir námu 836,9 ma.kr. og lækkuðu um 4,6 ma.kr.
Skuldir Seðlabanka Íslands námu 756,8 ma.kr. í lok febrúar og lækkuðu um 1,5 ma.kr. milli mánaða. Innlendar skuldir námu 674,2 ma.kr. og lækkuðu um 1,4 ma.kr. og erlendar skuldir námu tæplega 82,6 ma.kr. og lækkuðu um 39 m.kr.
Staða gjaldeyrisforðans nam 836,7 ma.kr. og lækkaði um 4,6 ma.kr. í febrúar.
Næsta birting:
12.
apríl 2023
Töflur
Tímaraðir
Lýsigögn
Annað tengt efni