logo-for-printing

Bankakerfi

24. febrúar

Desember 2019

Eignir innlánsstofnana námu 3.778,3 ma.kr. í lok desember og lækkuðu um 64,3 ma.kr. í mánuðinum. Innlendar eignir innlánsstofnana námu 3.413,6 ma.kr. og lækkuðu um 27,6 ma.kr. í mánuðinum. Erlendar eignir námu 364,7 ma.kr. og lækkuðu um 36,8 ma.kr. í mánuðinum. Innlendar skuldir voru 2.480,1 ma.kr. og lækkuðu um 17,8 ma.kr. í mánuðinum. Erlendar skuldir námu 667 ma.kr. og lækkuðu um 47,9 ma.kr. í desember. Eigið fé innlánsstofnana nam 631,2 ma.kr. í lok desember og hækkaði um 1,3 ma.kr. í mánuðinum.

Ný útlán að frádregnum uppgreiðslum námu 15.9 m.kr. í desember, þar af eru verðtryggð lán að frádregnum uppgreiðslum -2,6 ma.kr., óverðtryggð lán 8,5 ma.kr., lán í erlendum gjaldmiðlum 9 ma.kr. og eignarleiga 1 ma.kr.


Næsta birting: 23. mars 2020


Umsjón

Upplýsingatækni og gagnasöfnun | fjarmalafyrirtaeki@sedlabanki.is