logo-for-printing

Lífeyrissjóðir

08. maí

Ágúst 2019

Eignir lífeyrissjóða námu 4.797 ma.kr í lok ágúst og hækkuðu um 33,7 ma.kr. frá fyrri mánuði. Þar af voru eignir samtryggingadeilda 4.308 ma.kr og séreignadeilda 490 ma.kr. Innlendar eignir lífeyrissjóða námu 3.418 ma.kr. Þar af voru innlán í innlendum innlánsstofnunum 167 ma.kr og innlend útlán og markaðsverðbréf 3.115 ma.kr. Erlendar eignir lífeyrissjóða voru 1.379 ma.kr í lok ágúst. Hrein eign lífeyrissjóða nam 4.790 ma.kr. en aðrar skuldir námu 7,5 ma.kr.


Næsta birting: 05. júní 2020


Umsjón

Gagnasöfnun og upplýsingavinnsla | fjarmalafyrirtaeki@sedlabanki.is