logo-for-printing

Erlend staða Seðlabankans

14. janúar

Janúar 2018

Erlendar eignir Seðlabanka Íslands námu um 672 ma.kr. í lok janúar 2018 samanborið við 687 ma.kr. í lok desember 2017.

Erlendar skuldir Seðlabanka Íslands námu um 40,3 ma.kr. í lok janúar 2018 samanborið við 40,3 ma.kr. í lok desember 2017. 

Vegna breytinga á upplýsingakerfum þá liggja ekki fyrir upplýsingar um skiptingu á milli liðanna Viðskipti og Gengis- og verðbreytingar í töflunni. Unnið er að endurbótum og verða nýjar upplýsingar birtar um leið og þær liggja fyrir.

  


Næsta birting: 08. febrúar 2019


Umsjón

Gagnasöfnun og upplýsingavinnsla | bop@sedlabanki.is