logo-for-printing

Lög, reglur og leiðbeiningar

Reglur um gjaldeyrismál hafa verið endurskoðaðar nokkrum sinnum. Breytingar hafa einkum miðað að því að loka glufum í upphaflegum reglum. Með lögum nr. 127/2011, um breytingu á lögum um gjaldeyrismál, tollalögum og lögum um Seðlabanka Íslands, hafa áður útgefnar reglur Seðlabankans um gjaldeyrismál verið lögfestar.

  

Sýna allt