25.04.2017Vorfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2017

Vorfundur Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2017

Már Guðmundsson seðlabankastjóri sótti vorfund Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og tengda fundi sem haldnir voru í Washington 19. til 23. apríl sl. Fulltrúar Seðlabankans áttu m.a. fundi með stjórnendum og starfsfólki sjóðsins, fulltrúum fjármálastofnana og matsfyrirtækja ásamt því að sækja ráðstefnur í tengslum við fundina.

Arrow right Nánar
19.04.2017Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 04/2017

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum nr. 04/2017

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Grunnur dráttarvaxta hefur ekkert breyst frá síðustu vaxtatilkynningu Seðlabankans Íslands.

Arrow right Nánar
12.04.2017Fundur fjármálastöðugleikaráðs

Fundur fjármálastöðugleikaráðs

Fjármálastöðugleikaráð kom saman fimmtudaginn 6. apríl sl. í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Fjallað var um áhættur í fjármálakerfinu og horfur í þjóðarbúskapnum. Ákveðið var að beina tilmælum til Fjármálaeftirlitsins um að halda sveiflujöfnunarauka á innlendar áhættuskuldbindingar allra fjármálafyrirtækja óbreyttum við 1,25%.

Arrow right Nánar
12.04.2017Nýtt rit um samvirkni peningalegs og fjármálalegs stöðugleika

Nýtt rit um samvirkni peningalegs og fjármálalegs stöðugleika

Efnahagsmál nr. 9 með grein um „Samvirkni peningalegs og fjármálalegs stöðugleika“ eftir Þorstein Þorgeirsson hafa verið birt hér á vef Seðlabanka Íslands. Greinin er ætluð sem innlegg í faglega umræðu um stofnanalegt fyrirkomulag fjármálaeftirlits á Íslandi með áherslu á bættan árangur á sviðum peningalegs og fjármálalegs stöðugleika.

Arrow right Nánar
10.04.2017Úttekt Lagastofnunar á framkvæmd gjaldeyriseftirlits, undanþágubeiðna og gjaldeyrisrannsókna

Úttekt Lagastofnunar á framkvæmd gjaldeyriseftirlits, undanþágubeiðna og gjaldeyrisrannsókna

Bankaráð Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að birta úttekt Lagastofnunar sem gerð var að beiðni ráðsins á framkvæmd gjaldeyriseftirlits, undanþágubeiðna og gjaldeyrisrannsókna. Úttektin er nú aðgengileg hér á vef bankans.

Arrow right Nánar
09.02.2017

Ólöf Nordal

10.12.2014

Vefútsending

05.11.2014

Vefútsending

11.06.2014

Vefútsending

15.05.2013

Vefútsending

22.04.2013

Vorfundur AGS

06.02.2013

Vefútsending

19.11.2012

Skýrsla AGS

15.10.2012

Ársfundur AGS

28.09.2012

Heimsókn AGS

25.09.2012

Nýfjárfesting

02.11.2011

Vefútsending

02.11.2011

Vextir hækka

21.09.2011

Vefútsending

17.08.2011

Vefútsending

15.10.2008

Álit Moody's

21.05.2008

Álit Moody's