Fara beint í Meginmál
6797 niðurstöður fundust
Fjöldi á síðu
Fjármálaeftirlit
11. desember 2025
Seðlabanki Íslands hélt fræðslufund í vikunni um innleiðingu reglugerðar (ESB) 2022/2554 um stafrænan rekstrarlegan viðnámsþrótt fyrir fjármálageirann (DORA) samanber lög nr. 78/2025 stafrænan viðnámsþrótt fjármálamarkaðar.
Fjármálaeftirlit
11. desember 2025
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands skráði Brunn Ventures GP ehf. sem rekstraraðila sérhæfðra sjóða hinn 9. desember 2025, sbr. 7. gr. laga nr. 45/2020 um rekstraraðila sérhæfðra sjóða.
Rit og skýrslur
11. desember 2025
Seðlabankar Norðurlandanna fimm, Íslands, Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar, gefa í dag út í sameiningu skýrslu um greiðslumiðlun á Norðurlöndunum. Skýrslan veitir yfirsýn yfir innviði og greiðsluhegðun á Norðurlöndunum og veltir upp því sem er líkt og ólíkt á milli landa. Einnig er fjallað um framtíðarþróun greiðslumiðlunar á svæðinu.
8. desember 2025
Seðlabanki Íslands hefur gefið út reglur um breytingu á reglum nr. 1200/2019 um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabanka Íslands.
Fjármálaeftirlit
8. desember 2025
Seðlabanki Íslands hélt fræðslufund fyrir skemmstu um lög nr. 71/2025 um verðbréfun sem innleiða reglugerð (ESB) 2017/2402 um almennan ramma fyrir verðbréfun og gerð sértæks ramma fyrir einfalda, gagnsæja og staðlaða verðbréfun.
5. desember 2025
Frá og með mánudeginum 8. desember n.k. verður reglubundnum gjaldeyriskaupum Seðlabanka Íslands hætt.