Fréttir og tilkynningar
15. ágúst 2025
Niðurstöður könnunarinnar gefa til kynna að markaðsaðilar vænti lítillega meiri verðbólgu á næstu ársfjórðungum en í síðustu könnun í maí sl. Miðað við miðgildi svara í könnuninni gera markaðsaðilar ráð fyrir því að meginvextir Seðlabankans verði óbreyttir í 7,5% það sem eftir lifir árs.