Fara beint í Meginmál
6837 niðurstöður fundust
Fjöldi á síðu
26. janúar 2026

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands hefur uppfært lista á vef Seðlabankans yfir starfsheiti sem teljast til háttsettra opinberra starfa í samræmi við 10. gr. reglugerðar nr. 1420/2020, um einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla með tilliti til aðgerða gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

26. janúar 2026

Seðlabankinn framkvæmir ársfjórðungslega útlánakönnun á meðal viðskiptabankanna fjögurra. Spurt er um mat þeirra á þróun framboðs og eftirspurnar eftir lánsfé, um breytingar á útlánareglum, útlánavöxtum og vaxtaálagi og hvaða þættir hafi haft ráðandi áhrif á þær breytingará síðustu þremur mánuðum.

20. janúar 2026

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum.

Fjármálaeftirlit
19. janúar 2026

Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands vekur athygli á að hinn 14. janúar 2026 birti Evrópska verðbréfa- og markaðseftirlitið (ESMA) framhalds leiðbeiningar (e. second thematic notes) um sjálfbærnitengdar fullyrðingar, með áherslu á áætlun um sjálfbærniþætti (e. ESG stategies) með hliðsjón af samþættingu sjálfbærniþátta og útilokun við fjárfestingarákvarðanir.

Peningastefna
19. janúar 2026

Karen Áslaug Vignisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri sviðs hagfræði og peningastefnu og aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands. Starfið var auglýst laust til umsóknar í lok nóvember sl.

16. janúar 2026

Seðlabanki Íslands hefur birt yfirlitsfrétt um gjaldeyrismarkað, gengisþróun og gjaldeyrisforða á árinu 2025.